Fyrirvari: Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu ætlaðar viðtakendum bóluefnisins.

COVID-19 Vaccine AstraZeneca hefur fengið “skilyrt samþykki”. Þetta þýðir að það eru fleiri upplýsingar væntanlegar um þetta lyf. Lyfjastofnun Evrópu mun endurskoða nýjar upplýsingar um lyfið að minnsta kosti á hverju ári og fylgiseðillinn verður uppfærður eftir þörfum.

Þú getur fundið frekari upplýsingar hér (https://www.lyfjastofnun.is)

Hafið samband við heilsugæslustöð vegna frekari upplýsinga, eða þú getur haft samband við AstraZeneca Medical Information hér

Tilkynna um aukaverkanir á vef Lyfjastofnunar

Ef þú hefur áhyggjur af aukaverkunum er hægt að tilkynna aukaverkanir á heimasíðu Lyfjastofnunar:  https://www.lyfjastofnun.is/lyf/lyfjagat/tilkynna-aukaverkun-lyfs

Þessi hlekkur mun taka þig á aðra vefsíðu. AstraZeneca veitir þennan hlekk sem þjónustu við gesti vefsíðunnar. AstraZeneca ber ekki ábyrgð á persónuverndarstefnu vefsíðna þriðja aðila. Við hvetjum þig til að lesa persónuverndarstefnu allra vefsíðna sem þú heimsækir.