Upplýsingar um Vaxzevria

Fyrirvari: Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu ætlaðar viðtakendum bóluefnisins.

Vaxzevria hefur fengið “skilyrt samþykki”. Þetta þýðir að það eru fleiri upplýsingar væntanlegar um þetta lyf. Lyfjastofnun Evrópu mun endurskoða nýjar upplýsingar um lyfið að minnsta kosti á hverju ári og fylgiseðillinn verður uppfærður eftir þörfum.

 

Þú getur fundið frekari upplýsingar hér (https://www.lyfjastofnun.is)

Hafið samband við heilsugæslustöð vegna frekari upplýsinga, eða þú getur haft samband við AstraZeneca Medical Information hér

Meðan á heimsfaraldrinum stendur getur Vaxzevria einnig verið dreift undir heitinu COVID‑19 Vaccine AstraZeneca.

 

Tilkynna um aukaverkanir á vef Lyfjastofnunar

Ef þú hefur áhyggjur af aukaverkunum er hægt að tilkynna aukaverkanir á heimasíðu Lyfjastofnunar:  https://www.lyfjastofnun.is/lyf/lyfjagat/tilkynna-aukaverkun-lyfs

Þessi hlekkur mun taka þig á aðra vefsíðu. AstraZeneca veitir þennan hlekk sem þjónustu við gesti vefsíðunnar. AstraZeneca ber ekki ábyrgð á persónuverndarstefnu vefsíðna þriðja aðila. Við hvetjum þig til að lesa persónuverndarstefnu allra vefsíðna sem þú heimsækir.

exit ramp cf

azcovid-cf-text

Þú ert nú að yfirgefa azcovid-19.com

Þú hefur valið hlekk sem leiðir þig á vefsvæði sem þriðji aðili heldur utan um og sem ber einn ábyrgð á innihaldi þess.

AstraZeneca býður upp á þennan hlekk sem þjónustu við þá sem heimsækja vefsíðuna. AstraZeneca ber ekki ábyrgð á persónuverndarstefnu þriðja aðila sem sér um vefsíðuna. Við hvetjum þig til að lesa persónuverndarstefnu allra vefsíðna sem þú heimsækir.

Smelltu á ‘Hætta við’ til að fara aftur á vefsíðu AstraZeneca eða ‘Halda áfram’ til að halda áfram

az-cancle-cta
Hætta við
az-submit-cta
Halda áfram